Víðidalstunga II
Fréttir Neuigkeiten
Um okkur Über uns
Elddís - Fluga
Hryssur Zuchtstuten
Myndasafn Fotoalbum
Til sölu Verkauf
English - Svenska
Hestanudd Massage

Víðidalstunga II: Menn, hestar og kindur

Ingvar Jón Jóhannsson og Árborg Ragnarsdóttir fluttu í Víðidalstungu II haustið 1996. Þau komu með nokkur hross með sér því hestamennskan hefur alla tíð verið þeirra aðaláhugamál.

Hrossunum hefur fjölgað á þessum árum sem liðin eru. Nú eru milli 40 og  50 hross í Víðidalstungu II. Ræktunin er spennandi og skemmtilegasti tími ársins er á vorin þegar folöldin eru að fæðast.

Í Víðidalstungu II er líka stunduð sauðfjárrækt. Um 300 kindur eru á búinu.

 

Víðidalstunguheiði og stóðréttir

Víðidalstunga II er í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Við búum við þá sérstöðu að stóðhross ganga á Víðidalstunguheiði á sumrin ásamt öðrum hrossum úr Víðidal. Þeim er smalað til byggða að hausti og eru stóðréttir  í Víðidalstungurétt fyrsta laugardag í október.

 

Framfalleg, mjúkgeng, með trausta lund

Flest hrossin sem við eigum núna eru út af Elddísi frá Víðidalstungu II. Hún var undan Eldi 950 frá Stóra Hofi (undan Náttfara 776) og Heiðdísi frá Syðri Þverá.

Hrossin út af Elddísi hafa reynst góð reiðhross. Framfalleg, léttbyggð klárhross með tölti og  lundin traust. Fótagerðin góð.

Einnig eru nokkur hross út af Flugu frá Lækjarhvammi í okkar eigu. Hún var undan Hrafnkatli frá Ólafsvöllum og Fjöður frá Lækjarhvammi. Fluga var úr ræktun Árna Hraundals, afa Árborgar. Út af Flugu hafa komið bæði klárhross og alhliðahross.

 

Í ræktuninni eru hryssur út af Elddísi og Flugu. Einnig hafa verið keyptar hryssur í ræktunina. Á búinu eru einnig nokkrar hryssur í eigu Maríu Pétursdóttur.

    • Ingvar: Ræktunarmarkmið er að rækta hreingeng alhliðahross með góð gangskil og trausta lund. Léttbyggð, framfalleg, faxprúð með trausta fætur. 
    • Árborg: Ræktunarmarkið er að rækta falleg, mjúkgeng hross með trausta lund sem nýtist breiðum hópi reiðmanna.

Stóðhestar

  Ýmsir stóðhestar hafa verið notaðir.

  Af þessum gömlu má nefna

  Eld frá Stóra Hofi, Hervar frá Sauðárkróki,

  Stíganda frá Sauðárkróki, Hrannar frá Kýrholti.

  Af yngri stóðhestum hafa verið notaðir:

  Forseti frá Vorsabæ, Sindri frá Högnastöðum,

  Roði frá Múla, Grettir frá Grafarkoti,

  Tenór frá Túnsbergi, Feldur frá Hæli, 

  Arður frá Brautarholti, Álfasteinn frá Selfossi,

  Kramsi frá Blesastöðum 1a. Vökull frá Síðu

  Kappi frá Kommu, Víðir frá Prestbakka.

  Gamm frá Steinnesi höfum við notað og hefur

  hann gefið okkur þæg og þjál hross.  

  Ekki má gleyma Illingi frá Tóftum sem gaf

  okkur frábæru fótaburðahryssuna Aþenu.

  Og ekki má heldur gleyma

  Hágangi frá Narfastöðum sem er faðir

  Kardinála, stóðhestsins okkar.

  Kardinála höfum við notað mikið. Hann hefur

  gefið falleg og róleg afkvæmi sem hafa verið

  auðveld í sölu.

  Einnig höfum við notað  vel ættaða ungfola.

  Má þar nefna Kapal frá Kommu,

  Kaftein frá Kommu, Brenni og Brimni frá

  Efri-Fitjum og Dal frá Auðsholtshjáleigu. 

Víðidalstungu II: Menschen, Pferde, Schafe

Ingvar Jón Jóhannsson und Árborg Ragnarsdóttir zogen im Herbst 1996 auf den Hof Víðidalstunga II. Sie brachten bereits einige Pferde mit, denn Pferden galt seit jeher ihr großes Interesse.

Die Herde hat sich mit den Jahren stark vergrößert. Zur Zeit gehören zwischen 40 und 50 Pferde zum Hof. Die Zucht ist spannend und die schönste Zeit des Jahres ist es, wenn im Frühling die neuen Fohlen geboren werden.

In Víðidalstungu II wird außerdem Schafzucht betrieben. Rund 300 Schafe gehören zum Hof.

 

Hochlandweide und Pferdeabtrieb

Víðidalstunga II liegt im Víðidal im Bezirk Vestur-Húnavatnssýsla. Wir haben das große Glück, dass unsere Pferde gemeinsam mit anderen den Sommer auf der rund 50 km entfernten Hochlandweide Víðidalstunguheiði verbringen können.

Dort leben sie völlig frei und lernen nicht nur große Trittsicherheit und den Umgang mit gefährlichem Untergrund wie Moore, Flüsse usw., sondern auch das Leben in einer funktionierenden Pferde-"Gesellschaft". So werden sie eigenständige und sensible Persönlichkeiten, die nicht zuletzt körperlich optimal entwickelt sind.

Im Herbst findet der große Abtrieb (Fotos: hier klicken) statt, am ersten Samstag im Oktober werden alle Pferde im Pferch Víðidalstungurétt gesammelt und wieder auf ihre Höfe verteilt – ein großes Ereignis für die ganze Region.

 

Harmonisch, weich, verlässlich

Die meisten unserer Pferde stammen von Elddís frá Víðidalstungu II ab. Ihre Eltern waren Eldur 950 frá Stóra Hofi (V: Náttfari 776) und Heiðdís frá Syðri Þverá.

Die Pferde aus Elddís´ Abstammung sind gute Reitpferde – hübsche, leicht gebaute Viergänger mit verlässlichem Gemüt, starken Beinen und guten Hufen.

Außerdem gehören uns einige Pferde aus der Abstammung von Fluga frá Lækjarhvammi. Ihre Eltern sind Hrafnkell frá Ólafsvöllum und Fjöður frá Lækjarhvammi. Fluga war aus der Zucht von Árni Hraundal, Árborgs Großvater. Von ihr stammen sowohl Vier- als auch Fünfgänger ab.

Mehr Informationen über Elddís og Fluga befinden sich hier.

In der Zucht werden Stuten aus der Abstammung dieser beiden Stammmütter eingesetzt. Außerdem wurden einige Stuten hinzugekauft. Zusätzlich leben bei uns Stuten im Besitz von María Pétursdóttir.

    • Ingvars Zuchtziel: verlässliche Fünfgänger mit reinen, klar getrennten Gängen, leicht gebaut, mit üppigem Langhaar und starken Beinen. 
    • Árborgs Zuchtziel: harmonisch gebaute, weichgängige Pferde mit verlässlichem Gemüt, die für ein breites Spektrum von Reitern interessant sind.

Hengste

Verschiedene bekannte Hengste wurden in der Zucht eingesetzt, Beispiele finden sich in der linken Spalte (für Bilder und tw. weitere Informationen jeweils auf den Namen klicken).

 

Stjörnunótt frá Víðidalstungu II
Frami frá Víðidalstungu II
Top