Sumarið er komið og norðanáttin að baki þetta vorið ; ) Mjög lengi var maður óvenju sáttur við norðanáttina en það verður að viðurkennast að hún var að verða þreytandi. Sauðburður gekk vel og nú fer að verða hægt að snúa sér að öðrum verkum. Við fengum nokkur botnótt lömb!
|